Brekkubær
  • Fréttir
  • Upplýsingar
    • Velkomin í skólann
    • Opnunartími
    • Sumarfrí
    • Gjaldskrá
    • Leikskólaumsókn
  • Skólastarfið
    • Saga leikskólans
    • Skólanámskrá
    • Skóladagatal
    • Skýrslur
    • Jákvæður agi
  • Daglegt starf
    • Matseðill
    • Myndir af starfinu
  • Deildir
    • Deildafréttir
    • Ásbrún
    • Dagsbrún
    • Hraunbrún
  • Stjórnun
    • Stjórnendur
    • Starfsfólk
    • Rekstraraðili
    • Foreldraráð
  • Foreldrafélagið
    • Stjórn félagsins
Innskráning í Karellen  
  1. Leikskólinn Brekkubær
  2. Deildir
  3. Deildafréttir
news

Afmælisbörn

01 Okt

Það hafa engar afmælisfréttir verið setta inn á netið hjá okkur þetta haustið og stafar það að því að við höfum ekki verið vissar á hvað nýju persónuverdarlögin segja um það en nú erum við (held ég :)) komin með þetta á hreint. Mun nú deildarstjóri setja inn myn...

Meira
news

Íþróttadagur

17 Feb

Hæ hæ,

í dag var íþróttadagur hjá okkur og fórum við öll saman af Ásbrún og Dagsbrún út í hreyfileiki með Dóru íþróttaálfi. Allir virtust hafa gaman af og voru duglegir að taka þátt.

Á mánudaginn bjóðum við svo mömmum og ömmum í morgunverð til okkar...

Meira
news

Fréttir vikunar

16 Feb

Komið þið sæl,

þessa vikuna er búið að vera talsvert um veikindi hjá okkur og þónokkuð um að börnin sem hafa verið lasin áður eru að leggjast aftur því miður en vonandi fer þetta bara að taka enda.

Á mánudaginn slepptum við hópastarfi og fórum út í gó...

Meira
news

Halló halló

02 Feb

Af okkur er allt gott að frétta, veðrið hefur verið yndislegt og við notað það til að leika okkur úti. Nú er Björgvin Páll byrjaður í aðlögun á Hraunbrún og gengur að bara vel. Tvíburarnir Árný Björk og Bríet Inga eru orðnar vel vanar leikskólalífinu og eru glaðar o...

Meira
news

Dagsbrún 12. jan. 2017

12 Jan

Komið þið sæl,

í gær var heldur fámennt hjá okkur vegna veðurs og einnig veikinda en mætingin er heldur betri í dag .....

...

Meira
Brekkubær, Lónabraut 13 - 15 | Sími: 473-1269 | Netfang: sandra@vopnafjardarhreppur.is