news

Íþróttadagur

17 Feb 2017

Hæ hæ,

í dag var íþróttadagur hjá okkur og fórum við öll saman af Ásbrún og Dagsbrún út í hreyfileiki með Dóru íþróttaálfi. Allir virtust hafa gaman af og voru duglegir að taka þátt.

Á mánudaginn bjóðum við svo mömmum og ömmum í morgunverð til okkar af tilefni konudagsins sem er á sunnudaginn. Vonumst til að sjá sem flesta.

Bestu kveðjur og góða helgi frá okkur á Dagsbrún og Hraunbrún.