news

Halló halló

02 Feb 2017

Af okkur er allt gott að frétta, veðrið hefur verið yndislegt og við notað það til að leika okkur úti. Nú er Björgvin Páll byrjaður í aðlögun á Hraunbrún og gengur að bara vel. Tvíburarnir Árný Björk og Bríet Inga eru orðnar vel vanar leikskólalífinu og eru glaðar og ánægðar með lífið hjá okkur.

Annars gengur allt sinn vanagang hjá okkur og það verður nóg um að vera hjá okkur þessum mánuði.

Kveðja frá okkur á Dagsbrún :)