Deildin okkar heitir Hraunbrún

Góðan dag.

Af okkur er allt gott að frétta :)

Við erum búin að splitta aftur upp Dagsbrún og Hraunbrún og ég (Dóra) tekin við sem deildarstjóri á Hraunbrún en Hrafnhildur er ennþá á Dagsbrún. Á deildinni starfa núna ásamt mér, Ásrún og Rúna. Alina er að leysa af tímabundið og Sandra er hjá okkur á álagstímum. Hjördís leysir af undirbúning og er inn á deildinni seinnipartinn.

Það er orðið líf og fjör hjá okuur enda fullt af litlum börnum byrjuð :) Írena Sól, Elínbjört Ósk, Rakel Máney, Ingibergur Þór, Steindór Hrafn og Maríus Ármann.

Við bjóðum þau og foreldra þeirra velkomin í Brekkubæ.

Bestu kveðjur frá okkur á Hraunbrún.