Deildin okkar heitir Hraunbrún

Góðan dag.

Við erum hress og skemmtum okkur vel alla daga :)

Sara Björk er byrjuð hjá okkur og mætir tvo tíma á dag til að byrja með. Hún kann vel að meta félagskapinn og bjóðum við hana og foreldra hennar velkomna á Hraunbrún. Rakal Máney er búin að vera í löngu frí og ætlar að vera framm yfir sumarfrí. Anna Dóra og Katrín Líf eru að vinna hjá okkur núna og mér sýnist allir taka þeim vel.

Það eru loksins komnar myndir af okkur á heimasiðuna þannig endilega kíkið á þær :)

Bestu kveðjur frá okkur á Hraunbrún.Góðan dag.

Af okkur er allt gott að frétta :)

Við erum búin að splitta aftur upp Dagsbrún og Hraunbrún og ég (Dóra) tekin við sem deildarstjóri á Hraunbrún en Hrafnhildur er ennþá á Dagsbrún. Á deildinni starfa núna ásamt mér, Ásrún og Rúna. Alina er að leysa af tímabundið og Sandra er hjá okkur á álagstímum. Hjördís leysir af undirbúning og er inn á deildinni seinnipartinn.

Það er orðið líf og fjör hjá okuur enda fullt af litlum börnum byrjuð :) Írena Sól, Elínbjört Ósk, Rakel Máney, Ingibergur Þór, Steindór Hrafn og Maríus Ármann.

Við bjóðum þau og foreldra þeirra velkomin í Brekkubæ.

Bestu kveðjur frá okkur á Hraunbrún.