Afmælisbarn

06 Mar 2017

Hún Hrafney Lára varð 6 ára á föstudaginn 3. mars. Til hamingju með daginn Hrafney Lára, við sungum fyrir hana og hún fékk pakka og að flagga fánanum.